top of page

Plöntur fyrir blómin

Margar tegundir fjölæringa ná athygli þinni með fallegum blómum

Margar flottar tegundir er kkkkd,ddk

Astrantia - Sveipstjarna

Polygonum bistorta (Persicaria bis. ‘Superbum‘)

Slöngusúra

/Snakeroot

Bleik í júl-ág

Uppruni frá Evrópu

Mýrlendum og blautlendi

Lat. - polygony: blóðarfi

bistorta: tvístraðar rætur

Þar sem blöðin eru æt er jurtin í mörgum þjóðsögum e.o. frá N-Englandi.

Eiginleikar

Meðalhá blómfögur planta

Þolir sól eða hálfskugga í rökum og fjróum jarðvegi

Auðræktuð með æt blóm og blöð.

Þolir vel samkeppni í fjölæringabeði, stendur betur með öðrum.

Fjölgun að vori eða á haustin

Skipta móðurplöntu 3ja-4ða hvert ár.

Úr Súruætt (Polygonaceae)

Einkenni eru safamiklar og blaðstórar tegundir með langar rætur. Rabarbari, njóli og túnsúra eru frændur hennar.

Stachys - Álfakollur

Stachys macrantha ‘Grandiflora‘

Álfakollur

/Big betony

Bleik í ágúst

Uppruni frá Kákasus og Tyrklandi

Steinabrekkum og grasþekjum

 

Grí. – stachys: oddótt

macrantha: stór blóm

Eiginleikar

Meðalhá blómfögur planta

Þolir sól og skugga í frjóum jarðvegi

Dugleg að vaxa og þarf gott pláss í beðinu

Flott fremst í fjölæringabeði

Langlíf planta (clonal)

Vinur býflugnanna

Fjölgun að vori eða á haustin

Skipta móðurplöntu 3ja-4ða hvert ár

Fræin spíra fljótt og vel að vori

Úr Varablómaætt (Lamiaceae)

Margar tegundir er krydd-, ilm- og lækingajurtir.

Þær innihalda flestar rokgjarnar olíur og ilmefni.

Latínuheiti

'yrki'

Íslenskt heiti

/enskt heiti

litur í mánuði

Uppruni frá hvaða landi?

og hvernig svæði?

Lat. - heiti: ísl.

lat. tegund: ísl

Aðrar upplýsingar um uppruna nafn.

Eiginleikar

hæð helsti eiginleiki

Þolir sól? í hvernig jarðvegi?

aðrir eiginleikar

besti staður í garðinum

Fjölgun að vori eða á haustin?

Skipta móðurplöntu 3ja-4ða hvert ár. ?

Úr hvaða ætt? (latínuheiti ættar?)

Einkenni ættar og ættingjar?

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2018 by S. Embla Heiðmarsdóttir. Proudly created with Wix.com

bottom of page